Golf á Akranesi
Kaupa Í körfu
Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, Íslandsmeistari í holukeppni í 6. sinn RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð um helgina Íslandsmeistari kvenna í holukeppni í sjötta sinn. Að þessu sinni lagði hún Ólöfu Maríu Jónsdóttur úr Keili 3-2, það er að segja Ragnhildur hafði sigrað á þremur holum fleiri en Ólöf María þegar tvær holur voru eftir. MYNDATEXTI: Herborg Arnarsdóttir úr GR skoðar púttlínuna sína ásamt kylfusveininum Margeiri Vilhjálmssyni, framkvæmdastjóra GR. Þau skötuhjú fundu réttu línuna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir