Golf á Akranesi

Friðþjófur Helgason

Golf á Akranesi

Kaupa Í körfu

HARALDUR Hilmar Heimisson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er nýr Íslandsmeistari í holukeppni karla, hann sigraði Helga Birki Þórisson úr Golfklúbbi Suðurnesja í úrslitum, setti niður fimm metra pútt fyrir sigri á átjándu og síðustu holunni. MYNDATEXTI: Helgi Birkir Þórisson, úr Golfklúbbi Suðurnesja, lætur sér fátt um finnast þó Haraldur Hilmar Heimisson, úr GR, hafi sett púttið í, enda rétt að einbeita sér að eigin leik en ekki annarra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar