Golf - Leiran

Friðþjófur Helgason

Golf - Leiran

Kaupa Í körfu

ÞREMUR stigamótum Golfsambands Íslands er lokið og þrjú eru eftir, það næsta fer fram í Leirunni nú um helgina. Staðan er nokkuð jöfn og spennandi og allt getur gerst í þeim þremur mótum sem eftir eru. MYNDATEXTI: Ragnhildur Sigurðardóttir á flöt, tilbúin að pútta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar