Guðmundur Rúnar Hallgrímsson og Pétur Ó. Sigurðsson

Friðþjófur Helgason

Guðmundur Rúnar Hallgrímsson og Pétur Ó. Sigurðsson

Kaupa Í körfu

HEIMAMENNIRNIR úr Golfklúbbi Suðurnesja, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson og Gunnar Þór Jóhannsson, börðust um sigurinn á lokahring fjórða stigamóts GSÍ á Hólmsvelli í Leiru á sunnudag. MYNDATEXTI: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson gaf allt í upphafshöggin í Leirunni en Pétur Ó. Sigurðsson, GR, fylgist hér vandlega með kappklæddum sigurvegara mótsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar