Norðlingaalda virkjuð með skilyrðum

Jim Smart

Norðlingaalda virkjuð með skilyrðum

Kaupa Í körfu

Ný tillaga að miðlunarlóni Norðlingaöldu lögð fram í úrskurði setts umhverfisráðherra Settur umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, hefur í úrskurði sínum fallist á að Landsvirkjun fái heimild til að vrikja Efri-Þjórsá fyrir Norðlingaölduveitu, en með ströngum skilyrðum. Meginskilyrðið er að fyrirhugað miðlunarlón fari alveg út fyrir friðlýst svæði Þjórsárvera suður af Hofsjökli og gerð er tillaga að lóni í 566 meta hæð yfir sjó þar sem flatarmál þes er 3,3 ferkílómetrar (km2) MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson, settur umhverfisráðherra, tilkynnti úrskurð sinn í Þjóðmenningarhúsinu ásamt Davíð Á. Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu (t.v.), og dr. Conor Skehan, írskum umhverfisráðgjafa, og fleirum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar