Norðlingaalda virkjuð með skilyrðum

Jim Smart

Norðlingaalda virkjuð með skilyrðum

Kaupa Í körfu

Yfirlit Settur umhverfisráðherra, Jón Kristjánsson, hefur úrskurðað að virkja megi við Norðlingaöldu en gegn ströngum skilyrðum. Samkvæmt tillögum ráðherra verður uppistöðulónið utan friðlandsins í Þjórsárverum og ekki hærra en 566 metra yfir sjávarmáli. Þess verður gætt að brjóta í engu gegn alþjóðlegum samþykktum um verndun Þjórsárvera. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar