Norðlingaveita - DR. CONOR Skehan

Jim Smart

Norðlingaveita - DR. CONOR Skehan

Kaupa Í körfu

DR. CONOR Skehan, sérfræðingur og ráðgjafi á sviði umhverfismála, segist hafa lagt þrjá skýrt afmarkaða kosti fyrir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra. Í fyrsta lagi að hafna Norðlingaveitu algerlega, en til þess hafi í reynd verið allar forsendur, að samþykkja verkefnið óbreytt með þeim áhrifum sem það hefði og í þriðja lagi að setja verkefninu skilyrði sem væru í senn tæknilega og umhverfisleg raunsæ. "Mér sýnist niðurstaðan sú að komið sé til móts við alla aðila, Landsvirkjun fær þá raforku sem hún þarf og verndun Þjórsárvera er tryggð og þá í eitt skipti fyrir öll." MYNDATEXTI: Dr. Conor Skehan (Þjóðmenningarhús blmf,)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar