Rúrí
Kaupa Í körfu
VERKIÐ sem Rúrí ætlar að sýna í Feneyjum er ekki enn komið á það stig að hún vilji segja frá því í fjölmiðlum, þrátt fyrir að hugmyndavinnunni sé að sjálfsögðu lokið. Á þeim skissum sem blaðamaður hefur góðfúslega fengið að skoða kemur í ljós að verkið ber greinilega höfundareinkenni hennar; það er nátengt umhverfi okkar og hefur um leið sterka vísun í það samfélagslega umhverfi sem nú blasir við. myndatexti: Rúrí hefur unnið mikið með vatn og fossa. Hér gefur að líta verkið TILEINKUN - til Sigríðar í Brattholti, í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Listaverk í Iðnskóla Hafnarfjarðar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir