Maðurinn sem hélt að konan sín væri hattur
Kaupa Í körfu
UM þessar mundir er mannsheilinn rannsóknarefni vísindanna og við þurfum ekki að velta vöngum lengi til að átta okkur á hvers vegna. Við manneskjurnar höfum öll heila og við höldum að við þekkjum hann. En um leið og við förum að skoða hann, förum inn í hann, finnst okkur við vera stödd á annarri plánetu. Með orðum úr persneska ljóðinu Ráðstefna fuglanna: "þetta er dalur undrunarinnar". Þegar við hófum vinnu okkar langaði okkur til að rannsaka þetta undraverk upp á eigin spýtur. (Oliver) Sacks og ritsmíð hans hvöttu okkur til að skoða tilfelli eins og hann lýsir í bók sinni. Innblásturinn kom frá Sacks. Hann var upphafið að leit okkar að leikrænu formi." Þessi orð eru tekin úr formála Peters Brooks, leikstjórans heimskunna, að verkinu sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur. Leikverkið er byggt á samnefndri bók taugalæknisins Olivers Sacks sem varð að metsölubók um allan heim og lýsir einstökum tilfellum og einkennum heilasköddunar, þar sem einkennin eru jafn furðuleg og þau eru margbrotin myndatexti: Gunnar Hansson sýnir Tourette- heilkenni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir