Jessica Jackson Hutchins

Jessica Jackson Hutchins

Kaupa Í körfu

Í NÝLISTASAFNINU við Vatnsstíg voru þrjár sýningar opnaðar um síðustu helgi. Á neðri hæð sýnir Jessica Jackson Hutchins verk sín en á efri hæð deila þeir Finnur Arnar Arnarson og Hlynur Hallsson salarkynnum. Í stuttu máli þá er umfjöllunarefni Jessicu landslag, náttúra og fundin efni, Finnur fjallar um einmanaleika og tilvistarkreppu karlmannsins og Hlynur er opinn fyrir öllu að því er virðist, og vinnur með fjölskyldu sína, umhverfi og í raun heiminn allan. myndatexti Jessica Jackson Hutchins vinnur með fundin efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar