Macbeth

Sverrir Vilhelmsson

Macbeth

Kaupa Í körfu

MACBETH - eða skoska leikritið sem vegna hjátrúar má ekki nefna með nafni, að minnsta kosti í leikhúsi - er án efa eitt þekktasta og vinsælasta leikrit Williams Shakespeares. Þrátt fyrir að óperan sem Giuseppe Verdi samdi eftir leikritinu skipi ekki sama sess meðal verka hans, þykir hún engu að síður ein af stærri óperum tónlistarsögunnar og er reglulega á fjölum helstu óperuhúsa heims. myndatexti: Hugmyndafræði leikmyndarinnar er sótt í óreiðukenningu stærðfræðinnar. Will Bowen og Jamie Hayes þykir óreiða einkenna söguna af Macbeth Macbeth eftir Verdi rennsli í Óperunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar