Þorrablót Ásatrúarfélagsins
Kaupa Í körfu
Rigningin lemur malbikið á Grandagarði. Eins og Ása-Þór hafi sveiflað Mjölni og hann skoppi eftir götunni. En þrumuguðinn lætur þó ekkert á sér kræla. Hann hefur ekki frétt af þorrablótinu. Blótsgjöldin eru greidd við innganginn. Og við tekur notaleg kaffistofa, þar sem gestirnir gleyma sér, eins og iðulega gerist þar sem næði skapast á mannamótum. Blaðamaður fylgist með pari á miðjum aldri reyna að komast inn í Valhöll með greiðslukorti. Þeim er vísað á næsta hraðbanka. Annaðhvort þurfa þau að greiða með peningum eða falla í orrustu til að komast inn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir