Tókýó
Kaupa Í körfu
milljónir manna á stór-Tókýósvæðinu. Samt er ekki hægt að komast hjá því að velta fyrir sér hvert allt þetta fólk á götunum sé að fara. Endalaus straumur fólks að flýta sér. Karlar í jakkafötum, konur í kápum. Jarðlitir ríkjandi og margnotuð mauralíkingin kemur upp í hugann þar sem fólkið stikar áfram eftir götum milli skýjakljúfa. Sumir segja þetta framtíðarborgina og víst er hún eins og vegvísir inn í óvissa tíma, með öll þessi framúrstefnulegu póst-módernísku háhýsi, leigubíla sem aka eftir GPS-tækjum og risastórum sjónvarpsskjám sem sýna áfangastaði ferðamanna, fréttir og auglýsingar og hanga utan á byggingunum fyrir ofan höfuð fólksins sem virðist alls ekki gefa sér tíma til að líta upp og horfa. Horft yfirTókýó, Japan. Háhýsi, stórborg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir