Gaspar Noé leikstjóri

Gaspar Noé leikstjóri

Kaupa Í körfu

Hann gerði umdeildustu mynd síðasta árs, hina ofbeldisfullu Óafturkallanlegt, Irréversible, og hefur lítinn áhuga haft á því að verja gjörðir sínar. "Það var ætlunin að hreyfa við fólki og ætlunarverkið tókst," sagði argentíski Frakkinn Gaspar Noé myndatexti: Prakkarinn Noé segist líta á kvikmyndir sem rússíbanaferð, stundum laðist maður að þeim þrátt fyrir ógnina sem þær valda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar