Heimsmeistarar í handbolta 2003

Morgunblaðið RAX

Heimsmeistarar í handbolta 2003

Kaupa Í körfu

Snorri Steinn Guðjónsson hitti forráðamenn hins fornfræga þýska handknattleiksliðs, Grosswaldstadt, í Lissabon á sunnudag þar sem undirritaður var samningur til tveggja ára. Myndatexti: Króatar komu skemmtilega á óvart á HM í Portúgal með því að leggja Spánverja í tvíframlengdum leik í undanúrslitum og Þjóðverja í úrslitaleiknum, 34:31. Hér hampa þeir verðlaunagripnum í Lissabon í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar