Dómarar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dómarar

Kaupa Í körfu

Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson voru varadómarar á úrslitaleik Þjóðverja og Króata á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Lissabon í gær. Þeir félagar dæmdu undanúrslitaleik Spánverja og Króata á laugardaginn og fengu mikið lof fyrir frammistöðu sína. Einkunn þeirra hljóðaði upp á 88 stig og fyrir úrslitaleikinn sem Svíarnir Jan Boye og Bjarne Jensen dæmdu í gær var þetta hæsta einkunn dómara á mótinu. Hæst er gefið 100 stig en meðaltalið í keppninni voru 77 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar