Undirritun vegna Kárahnjúka

Sigurður Aðalsteinsson

Undirritun vegna Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

Fulltrúar sveitarfélaganna Norður-Héraðs og Fljótsdalshrepps afhentu stjórnendum Landsvirkjunar formlega framkvæmdaleyfi vegna byggingar Kárahnjúkavirkjunar við athöfn sem fram fór á Hótel Héraði á Egilsstöðum í gærkvöldi. Myndatexti: Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, Friðrik Sophusson forstjóri og Guðgeir Ragnarsson, oddviti N-Héraðs, með framkvæmdaleyfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar