Leiðindaveður á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Leiðindaveður á Akureyri

Kaupa Í körfu

Veðurhamur Stórhríð var norðanlands í gær og víða mjög erfið færð á vegum. Ekkert ferðaveður var í Víkurskarði og Brattabrekka og Breiðdalsheiði voru ófærar. Leiðindaveður var á Akureyri en þessir ungu menn létu það ekki á sig fá og voru að leik í Norðurgöturnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar