Frumsýning á óperunni Macbeth eftir Verdi.

Jim Smart

Frumsýning á óperunni Macbeth eftir Verdi.

Kaupa Í körfu

Stórkostleg stemning ríkti í Íslensku óperunni í fyrrakvöld, að lokinni frumsýningu á óperunni Macbeth eftir Verdi. Í aðalhlutverkum voru Ólafur Kjartan Sigurðarson sem Macbeth og Elín Ósk Óskarsdóttir sem Lafði Macbeth. Myndatexti: Ólafur Kjartan Sigurðarson, Macbeth, og Elín Ósk Óskarsdóttir, Lafði Macbeth, fagna vel heppnaðri frumsýningu í Íslensku óperunni í fyrrakvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar