Frumsýning á óperunni Macbeth eftir Verdi.

Jim Smart

Frumsýning á óperunni Macbeth eftir Verdi.

Kaupa Í körfu

ÓPERUUNNENDUR fjölmenntu í Íslensku óperuna þegar Macbeth eftir Verdi var frumsýnd á laugardagskvöld. Fagnaðarlátum ætlaði aldrei að linna og þátttakendur í sýningunni léku á als oddi að henni lokinni. Alls taka um fimmtíu söngvarar þátt í uppfærslunni. Myndatexti: Söngvurunum Guðjóni Óskarssyni, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni og Elínu Ósk Óskarsdóttur var vel fagnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar