Macbeth, ópera eftir Giuseppe Verdi

Sverrir Vilhelmsson

Macbeth, ópera eftir Giuseppe Verdi

Kaupa Í körfu

Macbeth, ópera eftir Giuseppe Verdi, byggð á leikriti Shakespeares. Óperutexta skrifaði Francesco Maria Piave. Hljómsveit Íslensku óperunnar; hljómsveitarstjóri: Petri Sakari, aðstoðarhljómsveitarstjóri: Beat Ryser, leikstjóri: Jamie Hayes, aðstoðarleikstjóri: Auður Bjarnadóttir, leikmynd: Will Bowen, lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson, búningar: Kristine Pasternaka, konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir, Kór Íslensku óperunnar, kórstjóri: Garðar Cortes. Macbeth: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Lafði Macbeth: Elín Ósk Óskarsdóttir. Banco: Guðjón Óskarsson, Macduff: Jóhann Friðgeir Valdimarsson, hirðmær Lafði Macbeth: Hulda Björk Garðarsdóttir, Malcolm: Snorri Wium. Með önnur hlutverk fóru Jón Leifsson, Þór Jónsson, Manfred Lemke, Fjölnir Ólafsson og Ásgerður Ólafsdóttir. Laugardagur 1. febrúar 2003. Myndatexti. Girndin í sambandi þeirra á sér hliðstæðu í morðunum sem þau virðast fremja af engu minni losta en þau sýna hvort öðru í atlotum sínum." Elín Ósk Óskarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson í hlutverkum Lafði Macbeth og Macbeths í sýningu Íslensku óperunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar