Uppistand um jafnréttismál frumsýnt hjá L A

Skapti Hallgrímsson

Uppistand um jafnréttismál frumsýnt hjá L A

Kaupa Í körfu

Þrír einleikir: Olíuþrýstingsmæling dísilvéla eftir Guðmund Kr. Oddsson, Hversu langt er vestur Eftir Hallgrím Oddsson og Maður & kona: egglos eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Leikstjóri: Halldór E. Laxness, leikendur: Hildigunnur Þráinsdóttir, Skúli Gautason og Þorsteinn Bachmann. Samkomuhúsinu á Akureyri 1. febrúar 2003. Myndatexti: Hallgrímur Oddsson, Skúli Gautason, Guðmundur Kr. Oddsson, Þorsteinn Bachmann, Hildigunnur Þráinsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir og Halldór E. Laxness eftir frumsýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar