Samfylkingin

Sverrir Vilhelmsson

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík samþykkti einum rómi tillögu uppstillingarnefndar um framboðslista í Reykjavíkurkjördæmum á laugardag. Myndatexti: Þrír frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður á fulltrúaráðsfundinum á laugardag, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í 5. sæti, Ellert Schram í 6. sæti og Össur Skarphéðinsson í 1. sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar