Ármann Jakobsson

Jim Smart

Ármann Jakobsson

Kaupa Í körfu

Ármann Jakobsson íslenskufræðingur varði doktorsritgerð sína Staður í nýjum heimi: Konungssagan Morkinskinna, síðastliðinn laugardag. Andmælendur voru dr. Sverrir Tómasson, vísindamaður við Árnastofnun, og dr. Bergljót S. Kristjánsdóttir, dósent við heimspekideild Háskóla Íslands. Dr. Anna Agnarsdóttir, forseti heimspekideildar, stjórnaði athöfninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar