Laufabrauð

Garðar Páll Vignisson

Laufabrauð

Kaupa Í körfu

Engin jól án laufabrauðs STARFSMENN Grunnskóla Grindavíkur og fjölskyldur þeirra koma saman í desember til að skera út laufabrauð og steikja. Er þetta tiltölulega ný hefð hjá sumum starfsmanna en gömul hjá öðrum. MYNDATEXTI. Starfsfólk og börn hjálpast að við laufabrauðsskurðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar