Eldisþorskur

Garðar Páll Vignisson

Eldisþorskur

Kaupa Í körfu

Eldisþorskur á markað Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík FYRIR skömmu var slátrað ríflega þremur tonnum af þriggja ára þorski í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík, en þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem eldisþorski er slátrað eftir að hafa verið alinn í stöð frá klaki. MYNDATEXTI. Agnar Snorrason með nýslátraðan eldisþorsk, en eldið hefur gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar