Hafravatn - Bíll fór í gegnum ís

Þorkell Þorkelsson

Hafravatn - Bíll fór í gegnum ís

Kaupa Í körfu

Stúlku tókst ekki að losa bílbelti og sökk með jeppanum í ískalt Hafravatn FIMM ungmenni voru hætt komin þegar jeppi sem þau voru í fór niður um vök á Hafravatni, um 40 metrum frá landi, rétt eftir miðnætti í fyrrinótt. Stúlka náði ekki að losa öryggisbeltið áður en jeppinn sökk og fór með honum til botns. MYNDATEXTI: Jeppinn hvarf í vök á Hafravatni, um 40 metra frá landi. Jeppinn er talinn liggja á a.m.k. 3-4 metra dýpi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar