Miðstöð tannverndar

Sverrir Vilhelmsson

Miðstöð tannverndar

Kaupa Í körfu

MIÐSTÖÐ tannverndar, sem var formlega tekin í notkun í gær, er ætlað að skipuleggja og beita sér fyrir tannvernd á landsvísu í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld. Forvörnum verður sinnt með því að vekja athygli og auka vitund foreldra, kennara og heilbrigðisstétta á málefnum sem snerta tannheilsu og tannvernd. MYNDATEXTI: Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, Hólmfríður Guðmundsdóttir, yfirmaður Miðstöðvar tannverndar, Hrafnhildur Pétursdóttir, starfsmaður miðstöðvarinnar, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Helga Ágústsdóttir, formaður Tannverndarráðs, við opnun Miðstöðvar tannverndar. Henni er ætlað að bæta tannheilsu landsmanna. (Guðmundur Einarsson, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Pétursdóttir, Jón Kristjánsson og Helga Ágústsdóttir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar