Íslandsmeistaramótið í bekkpressu 2003
Kaupa Í körfu
MAGNÚS VER Magnússon stal senunni af mörgum góðum senuþjófum á Íslandsmótinu í bekkpressu, sem fram fór í húsakynnum B&L á laugardaginn - þegar hann lyfti 270 kílóum en meiri þyngd hefur íslendingur ekki tekið í bekkpressu./Næst var komið að Hermanni Hermanssyni í 90 kg flokki þegar hann bætti met Jóns Gunnarssonar um hálft kíló í þriðju tilraun. Ingvar Jóel Ingvarsson hreif áhorfendur með sér í 110 kg flokki þegar hann bætti tíu ára gamalt met Baldvins Skúlasonar um hálft kíló og tók upp 240,5 kíló. Hann hóf síðan upp 245 en lyftan var ekki gild MYNDATEXTI: Hermann Hermannsson fagnar meti sínu í 90 kg flokki - 206 kg. (Hermann Hermansson fagnar nýju íslandsmeti sínu í 90kg flokki 206,0 Íslandsmeistaramótið í bekkpressu 2003 Mótið var haldið í sýningarsal Bifreiða og landbúnaðarvéla, laugardaginn 1. febrúar.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir