Edda Ósk Gísladóttir - Áramótagetraun Morgunblaðsins

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edda Ósk Gísladóttir - Áramótagetraun Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

AÐ VENJU var mikil þátttaka í áramótagetraunum Morgunblaðsins. Getraunin var fjórskipt eins og hefð er til, fréttatengdar getraunir fyrir fullorðna, unglinga og börn, og svo fornsagnagetraun. MYNDATEXTI: Edda Ósk Gísladóttir, starfsmaður Morgunblaðsins, dregur út glögga þátttakendur í áramótagetrauninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar