Sund 1898

Sverrir Vilhelmsson

Sund 1898

Kaupa Í körfu

Þegar farið er um Hverfisgötuna í Reykjavík vekur athygli lítið, dökkt timburhús með hvítum gluggaumbúnaði. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þetta hús, sem stendur á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Tómthúsbýlið Sund stóð þar sem nú er fjölbýlishúsið Hverfisgata 49. Það mun hafa verið byggt úr landi frá Grjótgarði eins og fleiri hús bæði við Veghúsastíg og Vatnsstíg. Myndatexti: Eitt fallegasta húsið í Skuggahverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar