Dagbók ljósmyndara

Ragnar Axelsson

Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Caminha, Portúgal, 1. febrúar. Við hugsum hananum þegjandi þörfina og viljum helst breyta honum í bollur eða stoppa hann upp. Hann vekur okkur fréttamennina hér í Caminha á litla sveitahótelinu með háværu galinu klukkan fimm á morgnana. ENGINN MYNDATEXTI. (Við fyrsta hanagal Caminha, Portúgal, 30. janúar. Við hugsum hananum þegjandi þörfina og viljum helst breyta honum í bollur eða stoppa hann upp. Hann vekur okkur fréttamennina hér í Caminha á litla sveitahótelinu með háværu galinu klukkan fimm á morgnana. Í raun erum við þó þegar löngu vaknaðir, því hótelið er nánast ókynt og vakna menn reglulega upp, skjálfandi á beinum, og eru svefnvana þegar fyrsta hanagalið ómar í eyrunum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar