Bátasafn Gríms - Bátafélagið

Helgi Bjarnason

Bátasafn Gríms - Bátafélagið

Kaupa Í körfu

Bátafloti Gríms Karlssonar opnaður í Duushúsunum í vor Búið er að koma Bátaflota Gríms Karlssonar fyrir í nýjum sýningarsal í Duushúsunum í Keflavík. MYNDATEXTI: Hópur skipstjóra og útgerðarmanna stendur fyrir fjársöfnun vegna sýningar á bátaflota Gríms Karlssonar, f.v.: Jón Björn Vilhjálmsson, Þorsteinn Árnason, Þorsteinn Erlingsson, Ólafur Björnsson, Hafsteinn Guðnason, Arnbjörn Ólafsson og Áki Guðni Granz. Gunnlaugur Karlsson var ekki viðstaddur myndatökuna. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar