Á sjó með skólaskipinu Áka

Sigurður Aðalsteinsson

Á sjó með skólaskipinu Áka

Kaupa Í körfu

Nemendur 9. og 10. bekkjar Grunnskólans í Brúarási á Norður-Héraði fóru á dögunum í fróðskaparferð með "skólaskipinu" Áka frá Breiðdalsvík. Sigurður Aðalsteinsson fylgdist með sjóferðinni þar sem sumir renndu fyrir fisk í fyrsta sinn. Myndatexti: Nemendurnir af Norður-Héraði voru sumir að renna fyrir fisk í sjó í fyrsta sinn á ævinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar