Brids - Íslandsmótið í einmenningi

Arnór Ragnarsson

Brids - Íslandsmótið í einmenningi

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Guðmundur Ágústsson, fráfarandi formaður Bridssambands Íslands, afhenti verðlaunin í lok Íslandsmótsins í einmenningi sem fram fór um sl. helgi. Hér er hann ásamt þremur efstu spilurunum í mótinu. Talið frá vinstri: Guðmundur Ágústsson, Páll Þórsson, Sigríður Hrönn Elíasdóttir Íslandsmeistari og Vilhjálmur Sigurðsson, en hann vann mótið 2001. 20021031 bara Sigríður Hrönn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar