Á gönguskíðum á Rauðavatni

Brynjar Gauti

Á gönguskíðum á Rauðavatni

Kaupa Í körfu

TÍMI vetraríþrótta er sannarlega runninn upp eftir mikil hlýindi fyrri hluta vetrar. Skíðamenn hafa tekið fram búnað sinn og stunda norrænar greinar á flatlendi og alpagreinarnar í þeim skíðabrekkum sem nothæfar eru. Þessi gönguskíðakappi skellti sér á ísi lagt Rauðavatnið í 6 stiga frosti og skafrenningi. Vatnið er vinsælt til vetraríþrótta, þar sem saman koma hestamenn á skaflajárnuðum klárum sínum, skautafólk, vélsleðamenn og svo auðvitað skíðafólkið. EKKI ANNAR TEXTI. (Á gönguskíðium á Rauðavatni þrátt fyrir - 6c frost og skafrenning...)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar