Hjóluðu yfir Kjöl á Skátamót

Skapti Hallgrímsson

Hjóluðu yfir Kjöl á Skátamót

Kaupa Í körfu

Landsmót skáta verður sett á Hömrum við Akureyri í kvöld kl. 20.30 að viðstöddum menntamálaráðherra, Tómasi Inga OlrichÞessir hressu unglingar úr Garðabæ komu á Landsmótsstað í gær, eftir að hafa hjólað um 150 kílómetra yfir Kjöl. Frá vinstri: Halldóra Magnúsdóttir, Bergdís Inga Brynjarsdóttir, Bragi Brynjarsson, Unnsteinn Jóhannsson, Birkir Brynjarsson, Ágúst Þór Gunnlaugsson og Jóhann Unnsteinsson, annar fararstjóra hópsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar