Ölduselsskóli

Halldór Kolbeins

Ölduselsskóli

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í 7. bekk Ölduselsskóla hafa undanfarinn mánuð unnið hörðum höndum að ýmiss konar vísindaverkefnum í skólanum. Afrakstur vinnunnar var svo sýndur foreldrum og skólafélögum síðastliðinn þriðjudag. MYNDATEXTI. Hluti vísindamannanna með verkefnin sín, þar á meðal eggjakarlinn góða sem er kominn í viðeigandi búning miðað við árstíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar