Viðurkenningar veittar

Halldór Kolbeins

Viðurkenningar veittar

Kaupa Í körfu

Dómsmálaráðherra, Sólveig Pétursdóttir, veitti í gær Þorleifi Pálssyni, sýslumanni í Kópavogi, og Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi, viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf embættanna við þróun Landskrár fasteigna. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra afhenti í gær fjórum sýslumönnum viðurkenningu. Þeir eru Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, Þorleifur Pálsson, sýslumaður í Kópavogi, Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður á Ólafsfirði, og Ólafur Hauksson, sýslumaður á Akranesi. ( Sólveig Pétursdóttir afhendir sýslumönnum viðurkenningar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar