Jólasveinar í Mjóddinni

Halldór Kolbeins

Jólasveinar í Mjóddinni

Kaupa Í körfu

Eftirvæntin skein úr yfir 100 barnaandlitum í göngugötunni í Mjóddinni í gærmorgun þegar von var á tveimur hvítskeggjuðum bræðrum í heimsókn þangað. Krakkarnir voru af leikskólunum Arnarborg, Bakkaborg og Fálkaborg í Breiðholti og áttu svo sannarlega heimsókn þeirra kappa skilið því undanfarið hafa þau lagt sig fram um að skreyta jólatré í Mjóddinni með jólaskrauti sem þau sjálf bjuggu til. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar