Nýtt hús á Bifröst

Halldór Kolbeins

Nýtt hús á Bifröst

Kaupa Í körfu

Undanfarin ár hafa verið ævintýri líkust á Bifröst að mati Runólfs Ágústssonar rektors Viðskiptaháskólans. Hann og aðrir sem tóku til máls í gær við vígslu nýs skólahúss á Bifröst lögðu áherslu á hina undrahröðu uppbyggingu háskólans og staðarins í heild og hve mikið nýja skólabyggingin eigi eftir að breyta aðstöðu nemenda. MYNDATEXTI: Guðlaug Einarsdóttir og Runólfur Ágústsson eru hér í Guðmundarstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar