Marion Gisela Worthmann

Finnur Pétursson

Marion Gisela Worthmann

Kaupa Í körfu

Þolfimikennari, organisti, tónlistarkennari og nemandi. Tálknafjörður væri óneitanlega fátæklegra byggðarlag ef hæfileika Marion Giselu Worthmann frá Suður-Afríku nyti þar ekki við. Anna G. Ólafsdóttir stóðst ekki mátið að hitta Maju að lokinni þjóðahátíð á Tálknafirði fyrir skemmstu. Myndatexti: Slappað af í faðmi sprækra kvenna eftir þolfimitíma í íþróttahúsinu. Aftari röð (f.v.): Þórunn Ösp Björnsdóttir, Bjarnveig Guðbrandsdóttir, Eygló Hreiðarsdóttir og Fanney Hilmarsdóttir. Fremri röð (f.v.): Guðlaug S. Björnsdóttir, Freyja Magnúsdóttir, Carla Sofia de Jesus da Branca og Ýr Árnadóttir. Marion Gisela Worthman liggjandi fremst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar