Kirkjuvígsla - Ný kirkja á Tálknafirði
Kaupa Í körfu
Biskup vígði að viðstöddu fjölmenni ÞAÐ var mikill hátíðisdagur á Tálknafirði sl. sunnudag, þegar biskup Íslands Herra Karl Sigurbjörnsson vígði nýja kirkju þeirra Tálknfirðinga. Fjölmenni var við vígsluna, en um 300 gestir voru viðstaddir. Ásamt biskupi tóku átta prestar þátt í vígslunni. MYNDATEXTI: Margir tóku þátt í vígsluathöfninni. Frá vinstri: Sr. Sigurður Jónsson, sr. Auður Inga Einarsdóttir, sr. Flosi Magnússon, Eydís Hulda Jóhannesdóttir, sr. Karl V. Matthíasson, Karl Sigurbjörnsson biskup, sr. Leifur Ragnar Jónsson, sr. Bragi Benediktsson, Friðrik Kristjánsson, sr. Tómas Guðmundsson og sr. Sveinn Valgeirsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir