Bleikja

Finnur Pétursson

Bleikja

Kaupa Í körfu

STÆRSTA bleikja sem komið hefur til slátrunar hjá Eyraeldi ehf. á Tálknafirði vó 6,38 kg slægð sem mun vera nálægt 14 pundum. Árni O. Sigurðsson, starfsmaður Eyraeldis, heldur hér á bleikjunni vænu en hún fór á markað í Bandaríkjunum eins og aðrar afurðir fyrirtækisins. Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar