Atvinnuráðgjöf Vesturlands fundar

Gunnar Kristjánsson

Atvinnuráðgjöf Vesturlands fundar

Kaupa Í körfu

Atvinnuráðgjöf Vesturlands boðaði íbúa Snæfellsness til fundar á Hótel Framnesi í Grundarfirði 28. janúar sl. Á fundinum fór Ólafur Sveinsson, forstöðumaður stofnunarinnar, yfir þau mál sem unnið hefði verið að á svæðinu sem heyrir undir Atvinnuráðgjöfina eða frá Hvalfirði í suðri að Gilsfirði í norðri. Kom fram í máli Ólafs að nýjustu verkefnin á Snæfellsnesi sem Atvinnuráðgjöfin komi að sé m.a. stofnun Sögumiðstöðvar í Grundarfirði og verkefnisins Tæknibærinn Grundarfjörður sem og Heilsueflingar Stykkishólms ehf. undir nafninu Temple Spa. MYNDATEXTI: Fylgst með af áhuga á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar