Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Framkvæmdum við viðbyggingu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi er lokið. Verktakinn Jón Eiríksson ásamt samstarfsmönnum sínum afhenti Elínu Sigurðardóttur, formanni stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins, lyklana að húsinu sl föstudag, degi fyrr en áætluð verklok. Fyrstu skóflustunguna að húsinu tók Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður í október 2001. MYNDATEXTI: Jón Eiríksson afhendir Elínu Sigurðardóttur lykla að byggingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar