Gjöf til Listasafns Háskóla Íslands
Kaupa Í körfu
Listasafn Háskóla Íslands fékk í gær að gjöf úr dánarbúi Sverris Sigurðssonar 894 myndir eftir Þorvald Skúlason listmálara. Flest verkanna eru smámyndir, þau stærstu 60x40 sm að stærð. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Lúðvíksson, Áslaug Sverrisdóttir, dóttir Sverris Sigurðssonar listaverkasafnara, Gunnar Harðarson prófessor, Ingibjörg Hilmarsdóttir, barnabarn Sverris, Páll Skúlason háskólarektor, Auður Ólafsdóttir, forstöðumaður Listasafns HÍ, og Margrét S. Björnsdóttir virða fyrir sér hluta gjafarinnar við afhendingu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir