Suðurgatan holótt

Sverrir Vilhelmsson

Suðurgatan holótt

Kaupa Í körfu

110 tilkynningar bárust í fyrra vegna minniháttar tjóna á ökutækjum Nokkuð er um það á hverju ári að borgaryfirvöld bæti minniháttar tjón á bílum sem hljótast af völdum þess að ekki hefur nægjanlega vel verið gengið frá götum þar sem framkvæmdir hafa átt sér stað. MYNDATEXTI: Einhverjir kannast sjálfsagt við þessa misfellu við Suðurgötu 8. Viti menn ekki af henni fær bíllinn á sig harðan hnykk þegar honum er ekið yfir hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar