Vinnumiðlun Höfuðborgarsvæðisins

Vinnumiðlun Höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

Starfsfólk á svæðisvinnumiðlunum telur mjög mikilvægt að fólk skrái sig strax atvinnulaust þegar það missir vinnuna. Frá þeim degi á það rétt á atvinnuleysisbótum eftir að hafa uppfyllt viss skilyrði sem Vinnumálastofnun, sem svæðisvinnumiðlanirnar starfa undir, setur. MYNDATEXTI: Starfsfólk á vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins leiðbeinir fólki hvernig það sækir um atvinnuleysisbætur og ber sig að í atvinnuleit. Mikill fjöldi leitar þangað dag hvern. Myndin var tekin á vinnumiðluninni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar