Kringlan - Útsölulok

Kringlan - Útsölulok

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Kringlunni í gær en þá var síðasti dagur götumarkaðar sem markaði lok útsölu þar eftir jól. MYNDATEXTI: Það var líf í tuskunum á götumarkaðinum í Kringlunni í gær enda sjálfsagt hægt að gera góð kaup á síðasta degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar